From Wikipedia, the free encyclopedia
Verein für Leibesübungen Wolfsburg e. V., yfirleitt þekkt sem VfL Wolfsburg er þýskt knattspyrnufélag stofnað í Wolfsburg. Það er tengt bílafyrirrtækinu Volkswagen. Liðið spilar heimaleiki sína á Volkswagen Arena.
Verein für Leibesübungen Wolfsburg Fußball GmbH | |||
Fullt nafn | Verein für Leibesübungen Wolfsburg Fußball GmbH | ||
Gælunafn/nöfn | Die Wölfe (Úlfarnir) | ||
---|---|---|---|
Stofnað | 1904 | ||
Leikvöllur | Volkswagen Arena, Wolfsburg | ||
Stærð | 30.00 | ||
Stjórnarformaður | Frank Witter | ||
Knattspyrnustjóri | Oliver Glasner | ||
Deild | Bundesliga | ||
2021-22 | Bundesliga, 12. sæti | ||
|
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.