Vafri

From Wikipedia, the free encyclopedia

Vafri

Vafri er forrit sem notað er til að vafra um netið eða skoða skjöl á vefþjónum eða skráakerfi m.a. með notkun HTTP-samskiptareglnanna. Vafrar lesa kóða vefsíðu og nota hann til að miðla kóðanum á lesanlegu formi til notandans. Stærsta netkerfi samansett af samtengdum skrám er þekkt sem veraldarvefurinn.

Thumb
Forsíða hinnar íslensku Wikipediu í Firefox-vafranum í Ubuntu Netbook Remix.

Algengir netvafrar

Algenstu vafrar í borðtölvum eru (tölur á heimsvísu frá des. 2022 - des. 2023):[1]

Tilvísanir

Heimildir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.