Remove ads
From Wikipedia, the free encyclopedia
VR er stærsta stéttarfélag Íslands með tæplega 29.000 félagsmenn á árinu 2011.[1] Félagið var stofnað sem Verzlunarmannafélag Reykjavíkur árið 1891, þá sem félag bæði atvinnurekenda og launþega í verslunarstétt en frá árinu 1955 hafa einungis launþegar verið félagsmenn. Núverandi nafn félagsins var tekið upp árið 2006 eftir að félagið hafði sameinast fleiri stéttarfélögum utan Reykjavíkur.
Formaður VR er Halla Gunnarsdóttir.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.