Utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna (enska: United States Department of State) er bandarískt alríkisráðuneyti sem ber ábyrgð á alþjóðatengslum Bandaríkjanna. Það er staðsett í Truman-byggingunni í Washington-borg.

Thumb
Thumb
Thumb
Utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna

Yfir utanríkisráðuneytinu er utanríkisráðherra Bandaríkjanna sem skipaður er af Bandaríkjaforseta. Núverandi utanríkisráðherra er Antony Blinken.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.