helgidagur kristinnar kirkju og lögboðinn frídagur á Íslandi From Wikipedia, the free encyclopedia
Uppstigningardagur (upprisudagur eða uppstigudagur) er fimmtudagur 40 dögum eftir páska. Hann er helgidagur kristinna til minningar um himnaför Jesú. Á ári aldraðra 1982 var uppstigningardagurinn valinn kirkjudagur aldraðra á Íslandi í samráði við Ellimálanefnd þjóðkirkjunnar.
Á uppstigningardag, tíu dögum fyrir hvítasunnu samkvæmt Biblíunni, var Drottinn „upp numinn til himins" að lærisveinunum ásjáandi og „ský huldi hann sjónum þeirra“. Síðan stendur:
breyta | Kristnar hátíðir | ||
Aðventa | Jól | Pálmasunnudagur | Dymbilvika | Páskar | Uppstigningardagur | Hvítasunnudagur | Allraheilagramessa |
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.