From Wikipedia, the free encyclopedia
Texas-háskóli í Austin (e. The University of Texas at Austin eða UT Austin) er ríkisrekinn rannsóknarháskóli í Austin í Texas í Bandaríkjunum og er aðalháskóli háskólakerfisins í Texas. Skólinn var stofnaður árið 1883. Yfir 50 þúsund nemendur stunda nám við skólann og um 16.500 háskólakennarar og annað starfsfólk starfar þar. Á árunum 1883 til 1967 hét skólinn einfaldlega Texas-háskóli (e. University of Texas).
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.