From Wikipedia, the free encyclopedia
Kaliforníuháskóli í Berkeley (enska: University of California, Berkeley, einnig nefndur Berkeley og UC Berkeley) er ríkisrekinn rannsóknarháskóli í Berkeley í Kaliforníu í Bandaríkjunum: Skólinn er einn þeirra tíu háskóla sem mynda Kaliforníuháskóla og jafnfram elstur þeirra, stofnaður árið 1868 þegar einkaskólinn College of California og hinn ríkisrekni Agricultural, Mining, and Mechanical Arts College sameinuðust.
Við skólann stunda rúmlega 25 þúsund nemendur grunnnám og rúmlega 10 þúsund nemendur framhaldsnám.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.