From Wikipedia, the free encyclopedia
Um tilurð og eyðingu (forngrísku Περὶ γενεσεως και φθορας, latínu De Generatione et Corruptione) er rit eftir forngríska heimspekinginn Aristóteles. Ritið er í senn heimspekilegs og vísindalegs eðlis en ritið fjallar öðru fremur um frumspeki.
Í ritinu fjallar Aristóteles um tvær af frægustu hugmyndum sínum: orsakirnar fjórar og frumefnin fjögur (jarðefni, loft, eld og vatn).
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.