From Wikipedia, the free encyclopedia
Ulric Neisser (fæddur 8. desember 1928 í Kiel í Þýskalandi; d. 17. februar 2012) var bandarískur sálfræðingur sem hefur meðal annars stundað rannsóknir innan hugfræði. Neisser flutti til Bandaríkjanna með fjölskyldu sinni árið 1931. Hann lauk bachelors-gráðu í Harvard árið 1950, seinna mastersgráðu í Swarthmore-háskóla og árið 1956 doktorsgráðu frá Harvard. Hann hefur kennt við Cornell háskóla, Brandeis og Emory.
Neisser hefur haft töluverð áhrif innan hugfræði með rannsóknum sínum og skrifum. Sumir telja að bók hans, Hugfræði (Cognitive Psychology), hafi haft mikil áhrif í þá veru að menn fóru að einbeita sér að hugfræði.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.