From Wikipedia, the free encyclopedia
Tuttugasta og áttunda konungsættin í sögu Egyptalands er hluti af Síðtímabilinu. Hún telur aðeins einn konung, Amyrtaios frá Saís, sem gerði uppreisn gegn Artaxerxesi 2. og ríkti frá 404 f.Kr. til 399 f.Kr. Hann var síðan sigraður og drepinn af Neferítesi 1. frá Mendes, stofnanda tuttugustu og níundu konungsættarinnar.
Tímabil og konungsættir í Egyptalandi hinu forna | ||
Forsaga Egyptalands | ||
---|---|---|
Fornkonungar Egyptalands | ||
| ||
| ||
| ||
| ||
| ||
| ||
| ||
| ||
|
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.