Tundurspillir er hraðskreitt og lipurt óbrynvarið herskip sem yfirleitt er ætlað að fylgja stærri skipum í skipaflota og er ætlað að verja þau fyrir árásum minni skipa (upphaflega gegn tundurskeytabátum en síðar einnig kafbátum og flugvélum). Tundurspillirinn er vel vopnum búinn; særými tundurspilla er venjulega um 2000-8000 tonn, lengd 100-150 m. Ganghraði þeirra er um 30 sjómílur á klukkustund. Tundurspillir er minni en beitiskip og stærri en freigáta. Þeir eru einkum notaðir í gagnkafbátahernaði og þá sem fylgdarskip stórra herskipa eða skipalesta.

  Þessi skipagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.