Beitiskip
tegund af stóru herskipi From Wikipedia, the free encyclopedia
Beitiskip er hraðskreitt, vel vopnum búið herskip.
![Thumb](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/c/c2/Russian_cruiser_Marshal_Ustinov_MOD_45164874.jpg/640px-Russian_cruiser_Marshal_Ustinov_MOD_45164874.jpg)
Beitiskip eru venjulega um 5000-20.000 tonn. Ganghraði þeirra er yfir 30 sjómílur á klukkustund. Það er minna en orrustuskip en stærra en tundurspillir. Oft búið flugskeytum.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.