Keisari
titill einvalds sem oft er talinn æðri konungum From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
titill einvalds sem oft er talinn æðri konungum From Wikipedia, the free encyclopedia
Keisari er titill (karlkyns) einvalds sem er almennt séð litið svo á að sé æðri konungi. Samsvarandi titill konu er keisaraynja eða keisaradrottning, hvort sem um er að ræða ríkjandi keisaraynju eða eiginkonu ríkjandi keisara. Kjörkeisararnir voru þeir keisarar nefndir sem voru kjörsynir keisaranna á undan sér. Íslenska orðið keisari er úr þýsku, Kaiser, sem aftur er dregið af nafni Júlíusar Caesars. Slavneski titillinn tsar er dreginn af sama orði.
Keisari ræður yfirleitt yfir keisaradæmi eða heimsveldi (ríki sem inniheldur mörg áður sjálfstæð ríki eða svæði sem eru landfræðilega og menningarlega aðgreind).
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.