From Wikipedia, the free encyclopedia
The Hu er mongólsk þjóðlagarokkhljómsveit stofnuð 2016.[1] Með barkarsöng og þjóðlegum hlóðfærum (Morin khuur og Tovshuur),[2][3] nefnir hljómsveitin stíl sinn "hunnu rokk", hu eftir fornu Tyrknesk/mongólsku veldi: Húnum einnig þekkt sem Xiongnu í austrænni menningu. Sumir textar hljómsveitarinnar eru með fornum mongólskum stríðsöskrum og ljóðum.[4][5]
The Hu | |
---|---|
Upplýsingar | |
Uppruni | Ulaanbaatar, Mongólía[1] |
Ár | 2016–nú[1] |
Stefnur | Mongólsk þjóðlagatónlist, þungarokk, þjóðlagaþungarokk |
Útgáfufyrirtæki | Dashka Productions, Eleven Seven/Better Noise |
Samvinna | From Ashes to New, Jacoby Shaddix, Lzzy Hale |
Meðlimir | Gala Jaya Enkush Temka |
Fyrri meðlimir | Batkhuu |
Vefsíða | thehuofficial.com |
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.