Remove ads
From Wikipedia, the free encyclopedia
Sverrir Kristjánsson (7. febrúar 1908 – 26. febrúar 1976) var íslenskur sagnfræðingur, þýðandi og rithöfundur. Ritsafn hans kom út árið 1981 í fjórum bindum.
Sverrir var sonur Bárðar Kristjáns Guðmundssonar verkamanns og Guðrúnar V. Guðmundsdóttur. Hann varð stúdent frá MR 1928 og nam síðan sagnfræði við háskólann í Kaupmannahöfn og um skeið í Berlín. Eftir að hann kom heim frá námi vann hann sem kennari í Reykjavík í nokkur ár.
Þá starfaði hann, '56-'58, við að skrá íslensk bréf í dönskum söfnum. Skrá þessi, sem gerð var í tvítaki og geymd er í Landsbókasafni og Konungsbókhlöðu, hefur stórum auðveldað íslenskum fræðimönnum aðgang að þeim fróðleikssjó, sem bréfin búa yfir.
Sverrir samdi ótal bóka um sagnfræðileg efni og þýddi bæði leikrit og skáldsögur.
Sverrir var þrígiftur.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.