From Wikipedia, the free encyclopedia
Svante August Arrhenius (fæddur 19. febrúar 1859 í Svíþjóð, dáinn 2. október 1927) var sænskur vísindamaður, upprunalega eðlisfræðingur, en hann var einn af stofnendum vísinda eðlisefnafræðirinnar. Hann var sonur Svante Gustaf Arrhenius og Carolinu Christinu Thunberg.
Árið 1884 skrifaði hann doktorsritgerð um jónir og eiginleika þeirra. Kenning hans var ekki viðtekin í fyrstu en hann hlaut að lokum Nóbelsverðlaun í efnafræði árið 1903 fyrir hana.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.