From Wikipedia, the free encyclopedia
Sultan Kösen (fæddur 10. desember 1982) er tyrkneskur bóndi sem er núverandi heimsmethafi heimsmetabókar Guinness fyrir að vera stærsti maður heims.[2]
Sultan Kösen | |
---|---|
Fæddur | 10. desember 1982
[1] Mardin, Tyrklandi |
Störf | Bóndi |
Þekktur fyrir | Stærsti maður heims |
Hæð | 2,51[2] |
Maki | Merve Dibo |
Vöxtur hans orsakast af æxli sem hefur áhrif á heiladingul hans. Hæð hans er það mikil að hann þarf að nota hækjur til að ganga.[3]
Síðan 2010 hefur Kösen verið í meðferð gegn æxlinu í heiladingli hans við Háskólann í Virginíu. Samhliða því hefur hann verið á lyfjum til að stjórna óhóflegu magni vaxtarhormóna. Þó að full virkni meðferðarinnar taki tvö ár, varð magn vaxtahormóna eðlilegt árið 2011.[3] Staðfest var í mars 2012 að meðferðin hafði verið árangursrík í að hindra frekari vöxt Kösens.[4]
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.