From Wikipedia, the free encyclopedia
Straumönd (fræðiheiti: Histrionicus histrionicus) er fugl af andaætt. Straumönd er staðfugl á Íslandi og verpir um nær allt land, en mest í kringum Mývatn. Þar er líklegasta þéttasta straumandarvarp í heimi. [heimild vantar]. Straumendur eru algengar með annesjum landsins yfir vetrarmánuðina. Þegar fer að vora færir hún sig innar í firði og við árósa. Á vorin eru oft nokkrir karlfuglar um hvern kvenfugl. Karlfuglar byrja að fella fjaðrir í júlí og hópa sig saman. Straumendur eru alfriðaðar.
Straumönd | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ástand stofns | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Histrionicus histrionicus (Linnaeus, 1758) | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Ocyplonessa |
Straumendur eru flækingar í Vestur-Evrópu utan Íslands. Þær verpa í norðaustur-Asíu og Norður-Ameríku.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.