Stöðvarfjörður

þorp á Austurlandi From Wikipedia, the free encyclopedia

Stöðvarfjörður
Remove ads

Stöðvarfjörður er þorp á sunnanverðum Austfjörðum og stendur við samnefndan fjörð. Íbúar þar voru 182 árið 2024. Stöðvarfjörður er hluti af sveitarfélaginu Fjarðabyggð.

Staðreyndir strax Land, Landshluti ...
Thumb
Súlurnar, tekið fyrir ofan Stöðvarfjörð.

Þéttbýlið á Stöðvarfirði má rekja til ársins 1896 þegar Carl Guðmundsson hóf verslunarrekstur þar. Sjávarútvegur hefur verið helsti atvinnuvegur þorpsins en störfum hefur þó fækkað mikið undanfarið.[3]

Remove ads

Áhugaverðir staðir

  • Gallerí Snærós
  • Steinasafn Petru Sveinsdóttur
  • Handverksmarkaðurinn Salthúsinu
  • Sköpunarstöðin Mupimup

Áhugaverðir einstaklingar frá Stöðvarfirði

  • Petra Sveinsdóttir - Petra er stofnandi Steinasafns Petru sem staðsett er á Stöðvarfirði við Fjarðarbraut. Þar er að finna eitt glæsilegasta steinasafn Íslands og gaman er að koma og skoða þá safngripi sem þar er að finna.
  • Ívar Ingimarsson - Fótboltamaður sem spilaði með Val og ÍBV hér heima en fór seinna til Englands í atvinnumennsku. Á Englandi spilaði hann fyrir fótboltaliðin Reading FC og Brentford FC. Hann var í Reading liðinu sem sló Liverpool FC út úr FA-bikarnum tímabilið 2009-2010. Ívar spilaði 30 leiki fyrir A-landslið Íslands. Hann starfar nú við ferðaþjónustu við Stöðvarfjörð. Ívar stundar skógrækt og hefur gagnrýnt lausagöngu sauðfés á landi sínu.
Remove ads

Tilvísanir

Tenglar

Loading content...
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads