landshluti á Íslandi From Wikipedia, the free encyclopedia
Austurland er það landsvæði á Íslandi sem nær frá Langanesi að Eystrahorni. Að norðanverðu eru Bakkaflói og Héraðsflói, þar sem Jökulsá á Brú og Lagarfljót renna út í sjó, en síðan koma Fljótsdalshérað og Austfirðir.
ár | mannfjöldi | hlutfall af heildarfjölda |
1920 | 10.245 | 10,85% |
1930 | 10.545 | 9,71% |
1940 | 10.220 | 8,41% |
1950 | 9.848 | 6,83% |
1960 | 10.367 | 5,78% |
1970 | 11.315 | 5,53% |
1980 | 12.856 | 5,56% |
1990 | 13.216 | 5,13% |
2000 | 11.768 | 4,13% |
2007 | 12.459 | 3,93% |
Á Austurlandi eru þrjár sýslur: Norður-Múlasýsla, Suður-Múlasýsla og Austur-Skaftafellssýsla; og sveitarfélögin Skeggjastaðahreppur, Vopnafjarðarhreppur, Fljótsdalshérað, Fljótsdalshreppur, Borgarfjarðarhreppur, Seyðisfjarðarkaupstaður, Fjarðabyggð, Mjóafjarðarhreppur, Austurbyggð, Fáskrúðsfjarðarhreppur, Breiðdalshreppur og Djúpavogshreppur.
Frá 1959 til 2003 voru þingmenn Austurlandskjördæmis, þingmenn Austurlands.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.