From Wikipedia, the free encyclopedia
Spelt (eða speldi) (fræðiheiti: Triticum spelta) er hveititegund sem er ræktuð í sumum fjallahéruðum Evrópu. Speltið hefur löng, grönn og opin öx og var mikið ræktuð á bronsöld og allt fram á miðaldir.
Spelt | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Triticum spelta L. | ||||||||||||||
Spelti er algengt í heilsufæði vegna þess að það er talið hollara, en venjulegt hveiti. Spelt inniheldur mörg mikilvæg steinefni eins og kopar, zink, járn og mangan. Einnig inniheldur það B1- B2- og B3- Vítamín.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.