Snæfjallaströnd
From Wikipedia, the free encyclopedia
Snæfjallaströnd heitir landsvæðið við norðanvert Ísafjarðardjúp frá Kaldalóni að Jökulfjörðum. Sunnan við svæðið er Langadalsströnd.

Engir bæir eru í byggð á ströndinni en nokkur eyðibýli. Skammt utan við ströndina er Æðey.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.