From Wikipedia, the free encyclopedia
Slímdýr[1] einnig nefnd teygjudýr eða angalýjur[1][2] (fræðiheiti: Rhizopoda) eru undirflokkur frumdýra. Þau eru einfruma lífverur sem hreyfa sig úr stað með því að teygja bungur eða totur á frumuhimnunni sem fyllist jafnskjótt af umfrymi.[2] Þessi útskot kallast skinfætur.
Þótt amöbur séu sérstakur ættbálkur innan undirflokks slímdýra, þá kalla sumir, jafnvel fræðimenn, slímdýr oft amöbur, sem getur valdið nokkrum ruglingi.[1]
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.