From Wikipedia, the free encyclopedia
Skordýrafræði er undirgrein líffræðinnar sem fæst við rannsóknir á skordýrum. Þeir sem leggja stund á greinina kallast skordýrafræðingar. Skordýr hafa mikið að segja gagnvart manninum í sambandi við landbúnað og í raun allt daglegt líf og er skordýrafræðin því mikilvægt fag innan líffræðinnar. Bæði eru skoðuð skordýr sem eru manninum skaðleg óbeint og beint, og svo aftur skordýr sem hann nýtir á ýmsan máta, svo sem silkiorma og hunangsflugur.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.