Skandinavíufjöll er fjallgarður sem liggur um vestur-Skandinavíuskaga og er um 1700 kílómetrar að lengd. Meginhluti fjallanna er í Noregi og Svíþjóð en lítill hluti þeirra er í Norður-Finnlandi. Hæstu fjöll landanna eru: Galdhøpiggen, Noregi: 2.469 metrar, Kebnekaise, Svíþjóð: 2.104 metrar, Halti, Finnlandi: 1.324 m. Jöklar hafa mótað norsku fjöllin og skapað mýmarga firði.

Thumb
Tindar nálægt Bodö
Thumb
Kort.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.