Skagafjarðarsýsla

From Wikipedia, the free encyclopedia

Skagafjarðarsýsla
Remove ads

Skagafjarðarsýsla var ein af sýslum Íslands. Sýslur eru ekki lengur stjórnsýslueiningar á Íslandi, en nafnið er enn notað til að vísa til svæðisins.

Thumb
     Skagafjarðarsýsla 1986.     Kaupstaðurinn Sauðárkrókur sem stofnaðist úr landi sýslunnar.

Skagafjarðarsýsla nær yfir allan Skagafjörð. Vestan við sýsluna er Austur-Húnavatnssýsla og Eyjafjarðarsýsla austan við. Skagafjarðarsýsla einkennist af firðinum sjálfum og landið upp af honum er mikið landbúnaðarhérað.

Remove ads

Sveitarfélög

Aðeins eitt sveitarfélag er í sýslunni (fyrrverandi innan sviga):

Kjördæmið

Skagafjarðarsýsla var kjördæmi í Alþingiskosningum uns Norðurlandskjördæmi vestra var myndað 1959.

Nánari upplýsingar Þing, 1. þingmaður ...


  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads