Remove ads
From Wikipedia, the free encyclopedia
Skagafjarðarsýsla var ein af sýslum Íslands. Sýslur eru ekki lengur stjórnsýslueiningar á Íslandi, en nafnið er enn notað til að vísa til svæðisins.
Skagafjarðarsýsla nær yfir allan Skagafjörð. Vestan við sýsluna er Austur-Húnavatnssýsla og Eyjafjarðarsýsla austan við. Skagafjarðarsýsla einkennist af firðinum sjálfum og landið upp af honum er mikið landbúnaðarhérað.
Aðeins eitt sveitarfélag er í sýslunni (fyrrverandi innan sviga):
Skagafjarðarsýsla var kjördæmi í Alþingiskosningum uns Norðurlandskjördæmi vestra var myndað 1959.
Þing | 1. þingmaður | Tímabil | 2. þingmaður | Tímabil |
---|---|---|---|---|
1. lögþ. | Jón Blöndal | 1875-1878 | Einar B. Guðmundsson | 1875-1878 |
2. lögþ. | ||||
3. lögþ. | Friðrik Stefánsson | 1878-1886 | Jón Jónsson | 1878-1883 |
4. lögþ. | ||||
5. lögþ. | Gunnlaugur Briem | 1883-1885 | ||
6. lögþ. | ||||
7. lögþ. aukaþing | Ólafur Briem | 1886-1915 | Friðrik Stefánsson | 1886-1892 |
8. lögþ. | ||||
9. lögþ. | ||||
10. lögþ. | ||||
11. lögþ. | Jón Jacobson | 1892-1900 | ||
12. lögþ. | ||||
13. lögþ. | ||||
14. lögþ. | ||||
15. lögþ. | ||||
16. lögþ. | Stefán Stefánsson | 1900-1908 | ||
17. lögþ. | ||||
18. lögþ. | ||||
19. lögþ. | ||||
20. lögþ. | ||||
21. lögþ. | Jósef Björnsson | 1908 –1915 | ||
22. lögþ. | ||||
23. lögþ. | ||||
24. lögþ. | ||||
25. lögþ. aukaþing | ||||
26. lögþ. | ||||
27. lögþ. aukaþing | Magnús Guðmundsson | 1916-1931 | Ólafur Briem | 1915-1919 |
28. lögþ. | ||||
29. lögþ. aukaþing | ||||
30. lögþ. aukaþing | ||||
31. lögþ. | ||||
32. lögþ. aukaþing | Jón Sigurðsson | 1919-1931 | ||
33. lögþ. | ||||
34. lögþ. | ||||
35. lögþ. | ||||
36. lögþ. | ||||
37. lögþ. | ||||
38. lögþ. | ||||
39. lögþ. | ||||
40. lögþ. | ||||
41. lögþ. | ||||
42. lögþ. | ||||
43. lögþ. | ||||
44. lögþ. aukaþing | Steingrímur Steinþórsson | 1931-1933 | Magnús Guðmundsson | 1931-1933 |
45. lögþ. | ||||
46. lögþ. | ||||
47. lögþ. aukaþing | Magnús Guðmundsson | 1933-1937 | Jón Sigurðsson | 1933-1934 |
48. lögþ. | Sigfús Jónsson | 1934-1937 | ||
49. lögþ. | ||||
50. lögþ. | ||||
51. lögþ. aukaþing | ||||
52. lögþ. | Pálmi Hannesson | 1937-1942 | Steingrímur Steinþórsson | 1937-1942 |
53. lögþ. | ||||
54. lögþ. | ||||
55. lögþ. | ||||
56. lögþ. | ||||
57. lögþ. aukaþing | ||||
58. lögþ. aukaþing | ||||
59. lögþ. | ||||
60. lögþ. | Sigurður Þórðarson | 1942-1946 | Jón Sigurðsson | 1942-1959 |
61. lögþ. | ||||
62. lögþ. | ||||
63. lögþ. | ||||
64. lögþ. | ||||
65. lögþ. | Steingrímur Steinþórsson | 1946-1959 | ||
66. lögþ. | ||||
67. lögþ. | ||||
68. lögþ. | ||||
69. lögþ. | ||||
70. lögþ. | ||||
71. lögþ. | ||||
72. lögþ. | ||||
73. lögþ. | ||||
74. lögþ. | ||||
75. lögþ. | ||||
76. lögþ. | ||||
77. lögþ. | ||||
78. lögþ. | ||||
79. lögþ. aukaþing | Ólafur Jóhannesson | 1959 | Gunnar Gíslason | 1959 |
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.