sveitarfélag á Suðurlandi, Íslandi From Wikipedia, the free encyclopedia
Skaftárhreppur er sveitarfélag sem nær yfir alla Vestur-Skaftafellssýslu að Mýrdalshreppi undanskildum. Hreppurinn varð til 10. júní 1990 við sameiningu 5 hreppa: Álftavershrepps, Leiðvallarhrepps, Skaftártunguhrepps, Kirkjubæjarhrepps og Hörgslandshrepps.
Skaftárhreppur | |
---|---|
Hnit: 63.789°N 18.054°V | |
Land | Ísland |
Kjördæmi | Suðurkjördæmi |
Þéttbýliskjarnar | Kirkjubæjarklaustur |
Stjórnarfar | |
• Sveitarstjóri | Einar Kristján Jónsson |
Flatarmál | |
• Samtals | 6.943 km2 |
• Sæti | 3. sæti |
Mannfjöldi (2024) | |
• Samtals | 620 |
• Sæti | 45. sæti |
• Þéttleiki | 0,09/km2 |
Póstnúmer | 880 |
Sveitarfélagsnúmer | 8509 |
Vefsíða | klaustur |
Þéttbýlið Kirkjubæjarklaustur stendur við Skaftá og þar er hægt að finna markverða staði eins og Systrafoss, Systrastapa og Stjórnarfoss. Hreppurinn einkennist af landbúnaði og að þar runnu ein víðfeðmustu hraun landsins, úr Eldgjá á 10. öld og Lakagígum á 18. öld.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.