From Wikipedia, the free encyclopedia
Leiðvallarhreppur var hreppur í Vestur-Skaftafellssýslu, kenndur við bæinn Leiðvöll í Meðallandi, sem var þingstaður hreppsins en er nú í eyði.
Til forna náði hreppurinn yfir þrjár sveitir: Meðalland, Álftaver og Skaftártungu, en var skipt í þrennt árið 1886. Vestan Kúðafljóts og Hólmsár varð að Álftavershreppi, ofan Hólmsár að Skaftártunguhreppi en austan Kúðafljóts hét áfram Leiðvallarhreppur.
Hinn 10. júní 1990 sameinuðust hrepparnir þrír á ný og auk þess Kirkjubæjarhreppur og Hörgslandshreppur, undir nafninu Skaftárhreppur.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.