From Wikipedia, the free encyclopedia
Sýkill eða sóttkveikja er í hefðbundnum skilningi lífvera eða lífeind sem veldur sjúkdómi í mönnum og dýrum (frumdýr, sveppur, baktería, veira, bandormur, þráðormur, agða eða liðdýr), en er aðallega notað um sjúkdómsvaldandi örverur og vírusa.[1] Aðrir sjúkdómsvaldar, eins og þráðormar og smámaurar, teljast til sníkjudýra. Orðin sjúkdóms- eða meinvaldur eru notuð sem almenn heiti yfir það sem valdið getur sjúkdómum, sem getur verið, auk sýkla og sníkjudýra, eitur, erfðasjúkdómar og ónæmiskerfi sjúklingsins sjálfs.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.