From Wikipedia, the free encyclopedia
Silfur Egils seinna Silfrið er pólitískur íslenskur umræðuþáttur, sem Egill Helgason stýrði frá upphafi. Þátturinn hófst árið 2000 og vann til verðlauna sem sjónvarpsþáttur ársins á Edduverðlaununum árið 2000.
Þátturinn hætti árið 2013 [1] en við tók þátturinn Silfrið árið 2017, þar sem Egill skipti umsjón með Fanneyju Birnu Jónsdóttur, blaðamanni. [2]
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.