Sequoia-þjóðgarðurinn
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
From Wikipedia, the free encyclopedia
Sequoia-þjóðgarðurinn (enska: Sequoia National Park) er þjóðgarður í Sierra-Nevadafjöllum í Kaliforníu. Þjóðgarðurinn var stofnaður árið 1890 og er 1635 ferkílómetrar að stærð. Samstundis var skógarhöggi hætt á svæðinu. En þekktast er svæðið fyrir stærstu tré í heimi risarauðviður. Innan þjóðgarðsins er einnig Mount Whitney, hæsta fjall samfelldu Bandaríkjanna( utan Alaska og Hawaii). Granít er algeng bergtegund í Sierra Nevadafjöllum. Beint norður af Sequoiaþjóðgarðinum er annar þjóðgarður: Kings Canyon National Park. Vegir í þjóðgarðinum eru af skornum skammti.
Fyrirmynd greinarinnar var „Sequoia National Park“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 29. nóv. 2016.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.