Seúl (Kóreska: 서울, borið fram "soúl") er höfuðborg Suður-Kóreu og jafnframt stærsta borg landsins. Nafn borgarinnar er dregið af forna kóreska orðinu Seorabeol eða Seobeol, sem þýðir „höfuðborg“. Borgin var áður þekkt undir nöfnunum Wiryeseong, Hanyang og Hanseong.

Thumb
Kortið sýnir staðsetningu Seúl í Suður-Kóreu.

Seúl er staðsett í norðvesturhluta landsins, við Hanfljót. Borgin nær yfir 605,52 ferkílómetra. Íbúar Seúl eru rúmlega tíu milljónir talsins. Sé allt höfuðborgarsvæðið talið með eru íbúarnir um tuttugu milljónir. Seúl er ein af fjölmennustu og þéttbýlustu borgum heims.

Thumb
Seúl

Tenglar

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.