Sengoku-öldin eða Sengokutímabilið (japanska: 戦国時代 eða Sengoku jidai), þýðir bókstaflega „tímabil ríkja í stríði“, er tímabil í sögu Japans sem nær frá 1467 til 1573. Það var tímabil af borgarastyrjöld.
Staðreyndir strax Saga Japans ...
- Steinöld 35000–14000 f.Kr.
- Jómontímabilið 14000–300 f.Kr.
- Jajoitímabilið 300 f.Kr.–250 e.Kr.
- Kofuntímabilið 250–538
- Asukatímabilið 538–710
- Naratímabilið 710–794
- Heiantímabilið 794–1185
- Kamakuratímabilið 1185–1333
- Kemmu-endurreisnin 1333–1336
- Múrómatsítímabilið 1336–1573
- Azuchi-Momoyama-tímabilið 1568–1603
- Jedótímabilið 1603–1868
- Meiji-tímabilið 1868–1912
- Taishō-tímabilið 1912–1926
- Japan í Fyrri heimsstyrjöld
- Shōwa-tímabilið 1926–1989
- Japönsk útþenslustefna
- Hernám Japans
- Japan eftir hernámið
- Heiseitímabilið 1989–2019
- Reiwa-tímabilið 2019–
|
- Hagsaga Japans
- Saga menntunar í Japan
- Hernaðarsaga Japans
- Saga japanska sjóhersins
|
Orðalisti |
Loka