From Wikipedia, the free encyclopedia
Semíramis var goðsöguleg drottning í Assýríu sem var frá Sýrlandi og átti að hafa gifst sagnkonunginum Nínusi, stofnanda borgarinnar Níneve. Í armenskum goðsögum varð hún ástfangin af armenska konunginum Ara hinum fagra. Hann vildi ekki eiga hana sem varð til þess að hún hélt með her til Armeníu með þeim afleiðingum að Ara var drepinn í orrustunni.
Margar kenningar eru til um sögulega fyrirmynd Semíramisar og hún er stundum kennd við Sjammuramat, hina babýlónsku drottningu Sjamsi-Adads 5. Assýríukonungs sem ríkti í þrjú ár eftir lát hans 811-808 f.Kr..
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.