Adad-nirari 3. sem ríkti frá 811f.Kr. til 783 f.Kr. Medar gerðu bandalag við aðra þjóðflokka gegn Assýríu og lögðu Níníve undir sig 612 f.Kr. Þar með hrundi Ný-Assýríuveldið
Semíramisar og hún er stundum kennd við Sjammuramat, hina babýlónsku drottningu Sjamsi-Adads 5. Assýríukonungs sem ríkti í þrjú ár eftir lát hans 811-808 f.Kr..