From Wikipedia, the free encyclopedia
Semísk tungumál eru ætt tungumála og mállýskna töluð af yfir 567 milljónum í Mið-Austurlöndum, Norður-Afríka og Horni Afríku. Þau eru grein afróasísku tungumálaættarinnar[1] og eina grein í þessari ætt tungumála sem er töluð í bæði Afríku og Asíu. Stærsta semíska málið er arabíska, sem er móðurmál 322 milljóna manna. Hin stærstu semísku málin eru amharíska (27 milljónir), tigrinya (6,7 milljónir) og hebreska (5 milljónir).
Mörg ólík letur eru notuð til að skrifa semísk tungumál. Nokkur dæmi um slík letur eru úgarítiskt, fönískt, aramískt, hebreskt, sýriskt, arabískt og suðurarabískt. Föníska stafrófið notaði hljóðstafaletur sem talið er vera forveri gríska, latneska og arabíska stafrófsins.
Orðið „semískt“ er dregið af Shem, sonur Nóa í Biblíunni.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.