41. Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva From Wikipedia, the free encyclopedia
Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1996 var 41. skipti sem Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva var haldin en hún var haldin í Spektrum í Ósló í Noregi 18. maí árið 1996. Haldin var undankeppni í mars 1996 þar sem að lögum var fækkað úr 29 í 23. Rússland,Ísrael,Danmörk,Þýskaland & Ungverjaland duttu út. Rúmenía ætlaði að koma aftur eftir hlé 1995 og Makedónía ætlaði að gera frumþáttöku en duttu bæði löndin út. Þýskaland og Ungverjaland hefðu dottið út vegna lélegs árangurs 1995 en Danmörk,Rúmenía,Rússland og Makedónía hefðu getað verið með. Hugsanlega hefðu Portúgal,Belgía og Bosnía og Hersegóvinía dottið út í staðinn fyrir löndin fyrir utan Þýskaland og Ungverjaland en árangur Portúgals þetta ár var sá besti hingað til.
Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva | |
---|---|
Dagsetningar | |
Úrslit | 18. maí 1996 |
Umsjón | |
Staður | Specktrum Ósló, Noregur |
Kynnar | Ingvild Bryn Morten Harket |
Sjónvarpsstöð | NRK |
Vefsíða | eurovision |
Þátttakendur | |
Fjöldi þátttakenda | 23 |
Endurkomur landa | Eistland Finnland Holland Slóvakía Sviss |
Kosning | |
Kosningakerfi | Dómnefnd í öllum löndum. 10 hæstu gefin stig í hverju landi, 1. sæti: 12 stig, 2. sæti: 10. stig, 3. sæti: 8 stig, 4. sæti: 7 stig og áfram niður í 1 stig fyrir 10. sætið. Öll stig svo lögð saman og það ríki sem hefur flest stig samtals sigrar. |
Núll stig | Engin |
Sigurlag | Írland The Voice - Eimear Quinn |
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.