From Wikipedia, the free encyclopedia
Sólon (á forngrísku Σόλων, um 638 f.Kr. – 558 f.Kr.) var aþenskur stjórnmálamaður, löggjafi og lýrískt skáld og þekktur sem einn helsti stofnfaðir aþenska borgríkisins og honum er gjarnan eignaður heiðurinn af því að hafa lagt hornsteininn að aþenska lýðræðinu.[1][2] Pásanías taldi Sólon einn af vitringunum sjö.[3]
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.