From Wikipedia, the free encyclopedia
Sólblóm (fræðiheiti: Helianthus annuus), einnig kallað sólfífill, er blómategund frá í Norður-Ameríku en er nú líka að finna í Evrópu.
Sólblóm | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Sólblóm (Helianthus annuus) | ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Harpalium (Cass.) Cass. |
Hausinn á henni er stór og gulur og þaðan kemur nafn hennar. Stilkurinn er ósléttur og loðinn en laufblöðin eru breið og gróf. Hausinn samanstendur af 1.000 til 2.000 einstökum blómum sem eru tengd saman.
Jurtin var flutt til Evrópu á 16. öld og þá urðu hún og olía hennar vinsælar í matreiðslu þar.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.