Remove ads
From Wikipedia, the free encyclopedia
Rumiko Takahashi (f. 1957) er japönsk mangaka og er hún höfundur þekktra myndasagna eins og Urusei Yatsura, Maison Ikkoku, Mermaid Saga, Ranma 1/2, One Pound Gospel og Inu Yasha.
Hún er fædd 10. október 1957 í Niigata. Þegar hún var 18 ára gömul teknaði hún fyrstu myndasögu sína Kyojin no Hoshi. 1978 til 1987 birtist Urusei Yatsura reglulega í blaðinu Shonen Sunday. Nokkrum árum síðar var gerð teiknimyndaröð úr þeirri sögu. 1987 byrjaði hún að teikna Ranma 1/2 og varð hún þekkt um allan heim út af þessum Manga. Á Íslandi er hún þekktust fyrir verkin Ranma 1/2 og Inu Yasha. Úr þeim og einnig nokkrum öðrum sögum hennar voru gerðir teiknimyndaþættir sem voru sýndir úti um allan heim. Rumiko Takahashi er nú ein af ríkustum persónum Japans.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.