Robert R. Gilruth
From Wikipedia, the free encyclopedia
Robert Rowe Gilruth (8. október 1913 – 17. ágúst 2000) var bandarískur frumkvöðull á sviði flugs og geimferða.[1] Hann er þekktastur fyrir að stýra mönnuðum geimferðum hjá NASA, Geimferðastofnun Bandaríkjanna, frá upphafi stofnunarinnar til ársins 1972. Hann hafði umsjón með 25 mönnuðum geimferðum, þeirra á meðal Apollo ferðunum til tunglsins.
Tilvísanir
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.