Reykjanesviti
From Wikipedia, the free encyclopedia
From Wikipedia, the free encyclopedia
Reykjanesviti er elsti viti á Íslandi. Fyrsti Reykjanesvitinn var reistur árið 1878 og kveikt á honum 1. desember sama ár. Átta árum síðar reið jarðskjálfti yfir Reykjanesið og fyrsti vitinn laskaðist og hrundi úr honum. Sá viti sem nú stendur var reistur árið 1907, en kveikt á honum 20. mars árið 1908. Vitinn skemmdist töluvert í jarðskjálftanum árið 1926.[1] Vitinn er 31 metra hár (22 metrar upp á pall), og stendur á útsuðurstá Reykjanestangans á Bæjarfelli, nokkuð upp af Valahnjúk, þar sem fyrsti vitinn stóð.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.