Republic Records
bandarískt útgáfufyrirtæki From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Republic Records er bandarísk tónlistarútgáfa staðsett í New York, New York. Hún var stofnuð af Avery Lipman og Monte Lipman árið 1995 og er undirdeild Universal Music Group (UMG). Áður en að hún var sameinuð UMG, var fyrirtækið í eign Universal/Motown Records. Það var endurnefnt Universal Republic Records áður en það skipti aftur í upprunalega nafnið árið 2012.
Nokkrir listamenn og hljómsveitir sem hafa unnið hjá útgáfunni eru m.a. Amy Winehouse, Ariana Grande, Daddy Yankee, Drake, Florence + the Machine, Jessie J, Jonas Brothers, Liam Payne, Lil Wayne, Lorde, Mika, Nicki Minaj, Of Monsters and Men, Post Malone, Stevie Wonder, Taylor Swift og The Weeknd.[1]
Remove ads
Tilvísanir
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads