From Wikipedia, the free encyclopedia
Remdesivir er breiðvirkt veirulyf sem upphaflega var þróað til að hafa áhrif á veirur eins og SARS og MERS. Þær veirur eru náskyldar SARS-CoV-2 veirunni. Remdesivir er nú notað gegn kórónaveirunni og var í apríl 2020 gefið út í Bandaríkjunum neyðarleyfi sem heimila notkun þess á þungt haldna sjúklinga á spítölum eftir að rannsóknir sýndu virkni þess. Lyfjafyrirtækið Gilead framleiðir lyfið.[1]
Remdesivir var upphaflega þróað til að meðhöndla Ebólu og Marburg veirusjúkdóm en reyndist ekki ekki hafa virkni gagnvart þeim veirusýkingum.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.