Remove ads
fyrrum stjórnsýslueining á sunnanverðu Íslandi From Wikipedia, the free encyclopedia
Rangárvallasýsla var ein af sýslum Íslands. Sýslur eru ekki lengur stjórnsýslueiningar á Íslandi, en nafnið er enn notað til að vísa til svæðisins.
Kjördæmi | Suðurkjördæmi |
Sveitarfélög | Rangárþing ytra · Rangárþing eystra · Ásahreppur |
Þéttbýli | Hella (1.660 íb.) · Hvolsvöllur (1.722 íb.) |
Póstnúmer | 850, 851, 860, 861 |
Flatarmál | 7.971 km² |
- Sæti | ?? (8 %) |
Mannfjöldi (2018) | |
- Alls - Sæti |
3,655 ?? (1 %) 0,46/km² |
Rangárvallasýsla nær frá Þjórsá í vestri austur á Sólheimasand, frá sjávarströndu inn að vatnaskilum á hálendinu. Nágrannasýslur Rangárvallasýslu eru Árnessýsla í vestri, Vestur-Skaftafellssýsla í austri og Suður-Þingeyjarsýsla í norðri. Í sýslunni eru þekktir ferðamannastaðir, eins og Þórsmörk, Skógar og Galtalækur.
Sveitarfélög innan Rangárvallasýslu eru Rangárþing ytra, Rangárþing eystra og Ásahreppur.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.