Radíus (sjónvarpsþáttur)
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
From Wikipedia, the free encyclopedia
Radíus voru sjónvarpsþættir með Radíusbræðrunum Davíði Þóri Jónssyni og Steini Ármanni Magnússyni. Þættirnir voru sýndir á RÚV haustið 1995 eða frá 6. október - 23. desember[1]. Þættirnir voru 12 talsins. Þættirnir voru sketsaþættir ekkert ósvipaðir Fóstbræðrum og Svínasúpunni til dæmis. Auk þeirra lék m.a Björk Jakobsdóttir og Helga Braga Jónsdóttir. Sumarið 2019 endursýndi RÚV alla þættina.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.