From Wikipedia, the free encyclopedia
Lóur (fræðiheiti: Pluvialis) er ættkvísl vaðfugla. Búsvæði þeirra er á tempraða og heimskautasvæðum norðurhvels jarðar. Nafnið pluvialis kemur frá orðinu pluvia á latínu sem þýðir rigning. En talið var að þær hópuðust saman í rigningu. Tegundirnar eru fjórar og hafa allar á varptíma svarta undirsíðu ásamt því að hafa gulleita eða gráleita efri síðu. Þær éta aðallega skordýr.
Lóur | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Gulllóa (Pluvialis dominica) | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tegundir | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.