Lóuætt (fræðiheiti: Charadriidae) telur um 64 til 66 tegundir í 10 ættkvíslum. Á Íslandi verpa heiðlóa (venjulega kölluð bara lóa) og sandlóa.
Flokkun
Ættin Charadriidae var sett af enska dýrafræðingnum William Elford Leach í leiðarvísi fyrir Breskaþjóðminjasafnið, útgefnum árið 1820.[1][2] Það eru tvær greinilegar undirættir: Vanellinae og Charadriinae.
Tilvísanir
Ytri tenglar
Wikiwand in your browser!
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.