Papiamento
From Wikipedia, the free encyclopedia
From Wikipedia, the free encyclopedia
Papiamento er rómanskt tungumál. Það er opinbert tungumál í Hollensku Antillaeyjum og móðurmál 350.000 manns. Papiamento á rætur í portúgölsku, spænsku, og að litlu leyti í hollensku. Til eru þrjár mállýskur papiamentos, þ.e. mállýskurnar sem talaðar eru í Arúbu, Curaçao og Bonnaire, sem eru þrjár eyjar Hollensku Antillaeyja.
Papiamento Papiamentu | ||
---|---|---|
Málsvæði | Hollensku Antillaeyjar | |
Heimshluti | Karabíu | |
Fjöldi málhafa | 350.000 | |
Ætt | indó-evrópsk mál ítalísk mál rómönsk mál vestur-rómönsk mál gallísk-íberísk mál íberísk-rómönsk mál vestur-íberíska galegó-portúgalska portúgalska | |
Opinber staða | ||
Opinbert tungumál |
Hollensku Antillaeyjar | |
Tungumálakóðar | ||
ISO 639-2 | pap | |
SIL | PAP | |
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode. |
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.