Remove ads
From Wikipedia, the free encyclopedia
PSV Eindhoven eða Philips Sport Vereniging er hollenskt íþróttafélag frá Eindhoven, Hollandi, sem þekktast er fyrir knattspyrnulið sitt. Liðið var stofnað árið 1913 fyrir starfsmenn Philips-fyrirtækisins. Liðið er eitt þriggja liða sem eru stærst í hollensku efstu deild, Eredivisie, og hefur unnið deildina 24. sinnum.
Philips Sport Vereniging | |||
Fullt nafn | Philips Sport Vereniging | ||
Gælunafn/nöfn | Boeren (Bændurnir), Lampen (Ljósaperurnar), Rood-witten (Rauðhvítir) | ||
---|---|---|---|
Stytt nafn | PSV | ||
Stofnað | 1913 | ||
Leikvöllur | Philips Stadion | ||
Stærð | 35 þúsund | ||
Knattspyrnustjóri | Peter Bosz | ||
Deild | Eredivisie | ||
2023-24 | 1.Sæti | ||
|
Meðal leikmanna sem spilað hafa með félaginu eru: Ruud Gullit, Ronald Koeman, Romário, Ronaldo, Phillip Cocu, Eiður Guðjohnsen, Albert Guðmundsson, Jaap Stam, Ruud van Nistelrooy, Park Ji-sung og Arjen Robben.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.