PSV Eindhoven

From Wikipedia, the free encyclopedia

PSV Eindhoven eða Philips Sport Vereniging er hollenskt íþróttafélag frá Eindhoven, Hollandi, sem þekktast er fyrir knattspyrnulið sitt. Liðið var stofnað árið 1913 fyrir starfsmenn Philips-fyrirtækisins. Liðið er eitt þriggja liða sem eru stærst í hollensku efstu deild, Eredivisie, og hefur unnið deildina 24. sinnum.

Staðreyndir strax Gælunafn/nöfn, Stytt nafn ...
Philips Sport Vereniging
Fullt nafnPhilips Sport Vereniging
Gælunafn/nöfn Boeren (Bændurnir), Lampen (Ljósaperurnar), Rood-witten (Rauðhvítir)
Stytt nafn PSV
Stofnað 1913
Leikvöllur Philips Stadion
Stærð 35 þúsund
Knattspyrnustjóri Peter Bosz
Deild Eredivisie
2023-24 1.Sæti
Thumb
Thumb
Heimabúningur
Thumb
Thumb
Útibúningur
Loka

Meðal leikmanna sem spilað hafa með félaginu eru: Ruud Gullit, Ronald Koeman, Romário, Ronaldo, Phillip Cocu, Eiður Guðjohnsen, Albert Guðmundsson, Jaap Stam, Ruud van Nistelrooy, Park Ji-sung og Arjen Robben.

Titlar

1928–29, 1934–35, 1950–51, 1962–63, 1974–75, 1975–76, 1977–78, 1985–86, 1986–87, 1987–88, 1988–89, 1990–91, 1991–92, 1996–97, 1999–00, 2000–01, 2002–03, 2004–05, 2005–06, 2006–07, 2007–08, 2014-15, 2015-16, 2017-18, 2023-24
  • KNVB Cup: 11
1949–50, 1973–74, 1975–76, 1987–88, 1988–89, 1989–90, 1995–96, 2004–05, 2011-12, 2021-22, 2022-23
  • Johan Cruijff Bikarinn: 10
1992, 1996, 1997, 1998, 2000, 2001, 2003, 2008, 2012, 2015
1987-88
1977-78
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.